Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbjóðandi
ENSKA
principal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 12) Ákvæði 12. mgr. til 20. mgr. koma í stað tilkynningar um einkaviðskiptasamninga við umboðsaðila í viðskiptum frá 1962(7). Þau skulu túlkuð í tengslum við tilskipun ráðsins 86/653/EBE(8).
Stofnanasamningar taka til aðstæðna þar sem lögaðila eða einstaklingi (umboðsaðilinn) er falin heimild til að semja um og/eða gera samninga af hálfu annars aðila (umbjóðanda), annað hvort í nafni umboðsaðilans eða í nafni umbjóðandans, varðandi:
- kaup umbjóðanda á vöru eða þjónustu, eða
- sölu umbjóðanda á vöru eða þjónustu.

[en] 12) Paragraphs 12 to 20 replace the Notice on exclusive dealing contracts with commercial agents of 1962(7). They must be read in conjunction with Council Directive 86/653/EEC(8).
Agency agreements cover the situation in which a legal or physical person (the agent) is vested with the power to negotiate and/or conclude contracts on behalf of another person (the principal), either in the agent''s own name or in the name of the principal, for the:
- purchase of goods or services by the principal, or
- sale of goods or services supplied by the principal.

Skilgreining
sá sem veitt hefur öðrum aðila, umboðsmanni, umboð til að gera einhverja löggerninga í sínu nafni
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur (2000/C 291/01)

[en] Commission notice
Guidelines on Vertical Restraints (2000/C 291/01)

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira